Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. maí 2011 15:31 Segir Sigur Rós í tilraunakenndum lagasmíðum. Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér: Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér:
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira