Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. maí 2011 15:31 Segir Sigur Rós í tilraunakenndum lagasmíðum. Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér: Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér:
Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira