Skemmtilegt jukk Trausti Júlíusson skrifar 28. nóvember 2010 06:00 Prinspóló og Jukk. Tónlist Jukk Prinspóló Jukk er önnur plata Prinspóló, en sú fyrri Einn heima EP sem kom út í fyrra vakti athygli fyrir skemmtilega texta og flutning. Á fyrri plötunni sá Svavar Pétur Eysteinsson um allan söng og hljóðfæraleik, en á nýju plötunni er Prinspóló orðin fjögurra manna hljómsveit. Það góða er samt að þó að tónlistin hafi þróast nokkuð er „heima í herbergi"-hljómurinn enn þá til staðar á Jukkinu. Styrkur Prinspóló er sem fyrr snilldartextar, skemmtilegur flutningur og ómótstæðilegur „lo-fi" hljómur, en veikleikinn eru lagasmíðarnar sem eru sumar frekar þunnar. Bestu lögin á Jukkinu eru Prinspóló, Hakk og spaghetti, Njótum afans, Niðrá strönd og Mjaðmir. Allt fyrirtaks jukk sem léttir lund í skammdeginu. Jukk. Niðurstaða: Prinspóló gleður með góðu jukki. Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Tónlist Jukk Prinspóló Jukk er önnur plata Prinspóló, en sú fyrri Einn heima EP sem kom út í fyrra vakti athygli fyrir skemmtilega texta og flutning. Á fyrri plötunni sá Svavar Pétur Eysteinsson um allan söng og hljóðfæraleik, en á nýju plötunni er Prinspóló orðin fjögurra manna hljómsveit. Það góða er samt að þó að tónlistin hafi þróast nokkuð er „heima í herbergi"-hljómurinn enn þá til staðar á Jukkinu. Styrkur Prinspóló er sem fyrr snilldartextar, skemmtilegur flutningur og ómótstæðilegur „lo-fi" hljómur, en veikleikinn eru lagasmíðarnar sem eru sumar frekar þunnar. Bestu lögin á Jukkinu eru Prinspóló, Hakk og spaghetti, Njótum afans, Niðrá strönd og Mjaðmir. Allt fyrirtaks jukk sem léttir lund í skammdeginu. Jukk. Niðurstaða: Prinspóló gleður með góðu jukki.
Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira