Sumarleg grillstemning með Rikku Ellý Ármanns skrifar 2. júlí 2010 12:00 Rikka er með bragðlaukana í lagi og fallegt hjartalag. Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Opið samband fer úrskeiðis Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka fjölmiðlakonuna Mörtu Maríu Jónasdóttur. Marta hafði útbúið skemmtilegt útieldhús þar sem hún útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagert myntupestó og svalandi myntudrykk. „Það var sumarleg grillstemning í garðinum hjá Mörtu Maríu þegar við kíktum til hennar á sólríkum sumardegi sem breyttist svo reyndar í þennan fína rigningardag," sagði Rikka og hélt áfram: „Hún var svo sniðug að vera búin að útbúa nokkurskonar útieldhús sem einfalt er að leika eftir og hvetur vonandi sem flesta til að framkvæma. Það er alveg merkilegt hvað allt virðist einhvern veginn verða fallegt í höndunum á henni Mörtu Maríu. Þetta einfalda kjúklingasalat sem hún gefur okkur uppskrift af verður líka einskonar listaverk."Uppskriftir þáttarins má finna hér.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Opið samband fer úrskeiðis Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira