Sögufrægt merki aftur í Formúlu 1 13. febrúar 2010 11:17 Jarno Trulli og Heikki Kovalianen aka Lotus bílnum. mynd:getty images Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez. Ökumenn liðsins eru Jarno Trulli frá Ítalíu og Heikki Kovalainen frá Finnlandi, en Trulli var hjá Toyota og Kovalainen frá Finnlandi. Græn litur bílsins tengir hann við fræga kappaksturskappa og vinsældir liðsins ár árunum 1950-1960, en kappar á borð við Gramham Hill, Stirling Moss og Nigel Mansell komu við sögu hjá liðinu. Lotus bíllinn var frumsýndur með viðhöfn í gær og hönnuður bílsins er Mike Gascoyne, sem er breskur í húð og hár og mikill reynslubolti í tæknivinnu og hönnun Formúlu 1 bíula. Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hið fornfræga Lotus merki var aftur kynnt til sögunnar á frumsýningu Formúlu 1 liðs frá Bretlandi, sem er staðsett í Norfolk í Bretlandi, en í eigu malasísk viðskiptajöfurs sem heitir Tony Hernandez. Ökumenn liðsins eru Jarno Trulli frá Ítalíu og Heikki Kovalainen frá Finnlandi, en Trulli var hjá Toyota og Kovalainen frá Finnlandi. Græn litur bílsins tengir hann við fræga kappaksturskappa og vinsældir liðsins ár árunum 1950-1960, en kappar á borð við Gramham Hill, Stirling Moss og Nigel Mansell komu við sögu hjá liðinu. Lotus bíllinn var frumsýndur með viðhöfn í gær og hönnuður bílsins er Mike Gascoyne, sem er breskur í húð og hár og mikill reynslubolti í tæknivinnu og hönnun Formúlu 1 bíula.
Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira