Rásröð á Spa breytt vegna refsinga 28. ágúst 2010 20:01 Michael Schumacher áritar fyrir áhorfendur á Spa brautinni. Mynd: Getty Images Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. En fleiri fengu refsingu fyrir brot í dag. Nico Rosberg var færður aftur um fimm sæti þar sem það þurfti að skipta um gírkassa í Mercedes bíl hans. Sebastin Buemi hjá Torro Rosso var færður aftur um þrjú sæti þar sem hann hindraði Rosberg í tímatökunni. Þá var Timo Glock hjá Virgin færður aftur um fimm sæti fyrir að hindra Sakon Yamamoto á Hispania bíl. Mótið á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun kl. 11.30 í opinni dagskrá og þátturinn Endamarkið strax á eftir í lokaðri dagskrá. Rétt rásröð á sunnudag 1. Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Fimm sæta refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. En fleiri fengu refsingu fyrir brot í dag. Nico Rosberg var færður aftur um fimm sæti þar sem það þurfti að skipta um gírkassa í Mercedes bíl hans. Sebastin Buemi hjá Torro Rosso var færður aftur um þrjú sæti þar sem hann hindraði Rosberg í tímatökunni. Þá var Timo Glock hjá Virgin færður aftur um fimm sæti fyrir að hindra Sakon Yamamoto á Hispania bíl. Mótið á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun kl. 11.30 í opinni dagskrá og þátturinn Endamarkið strax á eftir í lokaðri dagskrá. Rétt rásröð á sunnudag 1. Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Fimm sæta refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi
Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira