Kjúklingaréttur sem klikkar ekki 4. nóvember 2010 04:00 Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Hún segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. „Hún getur verið ást eða hatur þar sem þetta er kaloríusprengja og maður finnur hvernig fitufrumurnar skipta sér eftir hvern bita," sagði Kristín á léttu nótunum.Kjúklingabringur (4- 6 stk)½ líter af rjóma1 piparostur1 lítil krukka salsa sósa 1 smurostur1 krukkamango chutney2 msk kókos 1 poki nachos (flögur)rifinn osturAðferðEldfast mót er notað og smurosturinn settur í það. Best er að þekja hann vel í mótið. Þá hellist salsað yfir og nachosflögurnar muldar yfir. Á meðan er best að steikja kjúklingabringurnar og þær síðan settar yfir nacho-flögurnar. Rjóminn og piparosturinn fara í pott sem er hitaður þar til útkoman er þykk sósa. Yfirleitt verða til kekkir út af ostinum og það er bara betra. Síðan er best að hella rjómasósunni yfir kjúklingabringurnar og rifinn ostur er settur yfir allt og smá kókosmjöl. Þá er rétturinn settur inn í ofn í smá tíma kannski 30 mínútur. Þá er gott að nota mangóchutney með matnum og ferskt salat. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Hún segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. „Hún getur verið ást eða hatur þar sem þetta er kaloríusprengja og maður finnur hvernig fitufrumurnar skipta sér eftir hvern bita," sagði Kristín á léttu nótunum.Kjúklingabringur (4- 6 stk)½ líter af rjóma1 piparostur1 lítil krukka salsa sósa 1 smurostur1 krukkamango chutney2 msk kókos 1 poki nachos (flögur)rifinn osturAðferðEldfast mót er notað og smurosturinn settur í það. Best er að þekja hann vel í mótið. Þá hellist salsað yfir og nachosflögurnar muldar yfir. Á meðan er best að steikja kjúklingabringurnar og þær síðan settar yfir nacho-flögurnar. Rjóminn og piparosturinn fara í pott sem er hitaður þar til útkoman er þykk sósa. Yfirleitt verða til kekkir út af ostinum og það er bara betra. Síðan er best að hella rjómasósunni yfir kjúklingabringurnar og rifinn ostur er settur yfir allt og smá kókosmjöl. Þá er rétturinn settur inn í ofn í smá tíma kannski 30 mínútur. Þá er gott að nota mangóchutney með matnum og ferskt salat.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira