Kaffi með engifer 27. september 2010 06:00 Froðan er sett ofaná með matskeið. Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Við fengum Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa okkur uppskrift að kaffidrykk með engifer. Elda á Café Haíti. Kaffi með engifer 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppáhelltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföllum, setjið froðuna ofan á með matskeið. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Við fengum Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa okkur uppskrift að kaffidrykk með engifer. Elda á Café Haíti. Kaffi með engifer 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppáhelltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföllum, setjið froðuna ofan á með matskeið.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira