Ein af plötum ársins til þessa 28. mars 2009 06:00 Sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir fær góða dóma fyrir sína aðra sólóplötu, Without Sinking. Önnur sólóplata sellóleikarans Hildar Guðnadóttur, Without Sinking, og hennar fyrsta hjá breska útgáfufyrirtækinu Touch, er í tólfta sæti yfir plötur ársins hingað til á bresku tónlistarsíðunni Factmagazine. Hildur er þekkt fyrir spilamennsku sína með Múm og Stórsveit Nix Noltes en sólóferill hennar virðist nú vera kominn á flug. „Tilfinningarík og sérlega rómantísk sellóplata frá þessum virta íslenska listamanni þar sem þéttur bassaleikur og rafhljóð sem rétt heyrist í koma einnig við sögu frá Jóhanni Jóhannssyni og Skúla Sverrissyni,“ segir í umsögninni. „Ekki síðan World of Echo kom út með Arthur Russell hefur eins „hefðbundið“ strengjahljóðfæri hljómað eins áhrifaríkt.“ Without Sinking var að mestu tekin upp í Berlín síðasta sumar. Auk Skúla og Jóhanns spilaði faðir Hildar, Guðni Franzson, einnig á klarinett í tveimur lögum á plötunni. Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Önnur sólóplata sellóleikarans Hildar Guðnadóttur, Without Sinking, og hennar fyrsta hjá breska útgáfufyrirtækinu Touch, er í tólfta sæti yfir plötur ársins hingað til á bresku tónlistarsíðunni Factmagazine. Hildur er þekkt fyrir spilamennsku sína með Múm og Stórsveit Nix Noltes en sólóferill hennar virðist nú vera kominn á flug. „Tilfinningarík og sérlega rómantísk sellóplata frá þessum virta íslenska listamanni þar sem þéttur bassaleikur og rafhljóð sem rétt heyrist í koma einnig við sögu frá Jóhanni Jóhannssyni og Skúla Sverrissyni,“ segir í umsögninni. „Ekki síðan World of Echo kom út með Arthur Russell hefur eins „hefðbundið“ strengjahljóðfæri hljómað eins áhrifaríkt.“ Without Sinking var að mestu tekin upp í Berlín síðasta sumar. Auk Skúla og Jóhanns spilaði faðir Hildar, Guðni Franzson, einnig á klarinett í tveimur lögum á plötunni.
Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira