NunaMinerals finnur meira af gulli á Grænlandi 2. nóvember 2009 13:48 Námufyrirtækið NunaMinerals hafa fundið gull í tveimur af fimm borholum sínum á tvemur nýju leitarsvæðum á Grænlandi. Gullið hefur fundist á Niagornaasuk- og Qoorormiutsvæðunum á suðurhluta Grænlands. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk gaf önnur holan af sér a.m.k 174 gullkorn, það er um 10 grömm í hverju tonni af grjóti og hin gaf af sér 333 gullkorn eða um 19 grömm í tonninu. Ole Christiansen forstjóri NunaMinerals segir í tilkynningu um gullfundinn að hann sé mjög ánægjulegur sérstakleg í ljósi þess að borholurnar gefa af sér meira gullmagn en er að finna í Kirkespirdalnum þar sem Nalunaq gullnáma fyrirtækisins er staðsett. Í framhaldi af þessum gullfundi hefur NunaMinerals sótt um leyfi til að stækka leitarsvæði sitt úr 287 ferkílómetrum og upp í um 470 ferkílómetra til grænlensku heimastjórnarinnar. Mest lesið Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Námufyrirtækið NunaMinerals hafa fundið gull í tveimur af fimm borholum sínum á tvemur nýju leitarsvæðum á Grænlandi. Gullið hefur fundist á Niagornaasuk- og Qoorormiutsvæðunum á suðurhluta Grænlands. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk gaf önnur holan af sér a.m.k 174 gullkorn, það er um 10 grömm í hverju tonni af grjóti og hin gaf af sér 333 gullkorn eða um 19 grömm í tonninu. Ole Christiansen forstjóri NunaMinerals segir í tilkynningu um gullfundinn að hann sé mjög ánægjulegur sérstakleg í ljósi þess að borholurnar gefa af sér meira gullmagn en er að finna í Kirkespirdalnum þar sem Nalunaq gullnáma fyrirtækisins er staðsett. Í framhaldi af þessum gullfundi hefur NunaMinerals sótt um leyfi til að stækka leitarsvæði sitt úr 287 ferkílómetrum og upp í um 470 ferkílómetra til grænlensku heimastjórnarinnar.
Mest lesið Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira