Kartöflumús og meðlæti 10. mars 2009 00:01 Kartöflumús: c.a 5 stórar Bökunarkartöflur 3 dl Rjómi c.a 1 msk Trufluolía 2-3 msk smjör Ítölsk steinseljaKartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til.Sósa:kjötafskurðurc.a3 stk Shallotulaukur1-2 stk gulrætur1 stöngull sellerí5 dl nautakraftur1-2 dl Portvín eða MadeiratrompsveppirSalt og pipar1-2 msk smjörKjötið er brúnað vel af, þá er grænmetið sett saman við og brúnað vel, þá er vínið sett saman við og látið sjóða alveg niður, til að fá meiri kraft setjum við smá vín aftur og látum sjóða alveg niður. Þá er nautasoðinu blandað saman við og suðan látinn koma upp. Þá er sósan sigtuð og smökkuð til með salt og pipar. Sveppirnir eru steiktir á sér pönnu og settir svo saman við sósuna. Í restina er smjöri blandað saman við til að fá fallegan glans á sósuna áður en hún er borin fram.Meðlæti:Villisveppablanda t.d ostrusveppir og fl. Perlulaukur c.a 4-5 stk á mann. Laukurinn er létt brúnaður á pönnu og sveppirnir settir saman við og létt steiktir Jói Fel Kartöflumús Sósur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Kartöflumús: c.a 5 stórar Bökunarkartöflur 3 dl Rjómi c.a 1 msk Trufluolía 2-3 msk smjör Ítölsk steinseljaKartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til.Sósa:kjötafskurðurc.a3 stk Shallotulaukur1-2 stk gulrætur1 stöngull sellerí5 dl nautakraftur1-2 dl Portvín eða MadeiratrompsveppirSalt og pipar1-2 msk smjörKjötið er brúnað vel af, þá er grænmetið sett saman við og brúnað vel, þá er vínið sett saman við og látið sjóða alveg niður, til að fá meiri kraft setjum við smá vín aftur og látum sjóða alveg niður. Þá er nautasoðinu blandað saman við og suðan látinn koma upp. Þá er sósan sigtuð og smökkuð til með salt og pipar. Sveppirnir eru steiktir á sér pönnu og settir svo saman við sósuna. Í restina er smjöri blandað saman við til að fá fallegan glans á sósuna áður en hún er borin fram.Meðlæti:Villisveppablanda t.d ostrusveppir og fl. Perlulaukur c.a 4-5 stk á mann. Laukurinn er létt brúnaður á pönnu og sveppirnir settir saman við og létt steiktir
Jói Fel Kartöflumús Sósur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira