Segir Actavis íhuga að búta félagið niður fyrir sölu 4. mars 2009 13:46 Bloomberg fréttaveitan segist hafa heimildir fyrir því að eigendur Actavis íhugi nú að búta félagið niður og selja það í pörtum. Slíkt geti verið auðveldara en að selja félagið í heilu lagi. Önnur umferð í sölumeðferð Actavis er nú að hefjast en samkvæmt fréttinni á Bloomberg bárust nokkur tilboð í félagið í síðustu viku. Tilboðin hljóðuðu upp á bæði fé og hlutabréf. Fram kemur að hugmynd sé uppi um að starfsemi Actavis í Bandaríkjunum verði seld sérstaklega. Það er Merrill Lynch sem sér um ráðgjöf við sölumeðferðina á Actavis en talið var í fyrstu að hægt yrði að fá allt að 6 milljarða evra eða um 860 milljarða kr. fyrir félagið. Hinsvegar er áhvílandi á félaginu lán frá Deutsche Bank upp á um 5 milljarða evra. Bloomberg telur að raunsærra verð fyrir Actavis í dag liggi á bilinu 4-4,5 milljarðar evra miðað við erfiðar markaðsaðstæður í heiminum þessa stundina. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Bein útsending: Viðskiptaráð grillar leiðtoga flokkanna Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bloomberg fréttaveitan segist hafa heimildir fyrir því að eigendur Actavis íhugi nú að búta félagið niður og selja það í pörtum. Slíkt geti verið auðveldara en að selja félagið í heilu lagi. Önnur umferð í sölumeðferð Actavis er nú að hefjast en samkvæmt fréttinni á Bloomberg bárust nokkur tilboð í félagið í síðustu viku. Tilboðin hljóðuðu upp á bæði fé og hlutabréf. Fram kemur að hugmynd sé uppi um að starfsemi Actavis í Bandaríkjunum verði seld sérstaklega. Það er Merrill Lynch sem sér um ráðgjöf við sölumeðferðina á Actavis en talið var í fyrstu að hægt yrði að fá allt að 6 milljarða evra eða um 860 milljarða kr. fyrir félagið. Hinsvegar er áhvílandi á félaginu lán frá Deutsche Bank upp á um 5 milljarða evra. Bloomberg telur að raunsærra verð fyrir Actavis í dag liggi á bilinu 4-4,5 milljarðar evra miðað við erfiðar markaðsaðstæður í heiminum þessa stundina.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Bein útsending: Viðskiptaráð grillar leiðtoga flokkanna Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira