Segir Actavis íhuga að búta félagið niður fyrir sölu 4. mars 2009 13:46 Bloomberg fréttaveitan segist hafa heimildir fyrir því að eigendur Actavis íhugi nú að búta félagið niður og selja það í pörtum. Slíkt geti verið auðveldara en að selja félagið í heilu lagi. Önnur umferð í sölumeðferð Actavis er nú að hefjast en samkvæmt fréttinni á Bloomberg bárust nokkur tilboð í félagið í síðustu viku. Tilboðin hljóðuðu upp á bæði fé og hlutabréf. Fram kemur að hugmynd sé uppi um að starfsemi Actavis í Bandaríkjunum verði seld sérstaklega. Það er Merrill Lynch sem sér um ráðgjöf við sölumeðferðina á Actavis en talið var í fyrstu að hægt yrði að fá allt að 6 milljarða evra eða um 860 milljarða kr. fyrir félagið. Hinsvegar er áhvílandi á félaginu lán frá Deutsche Bank upp á um 5 milljarða evra. Bloomberg telur að raunsærra verð fyrir Actavis í dag liggi á bilinu 4-4,5 milljarðar evra miðað við erfiðar markaðsaðstæður í heiminum þessa stundina. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bloomberg fréttaveitan segist hafa heimildir fyrir því að eigendur Actavis íhugi nú að búta félagið niður og selja það í pörtum. Slíkt geti verið auðveldara en að selja félagið í heilu lagi. Önnur umferð í sölumeðferð Actavis er nú að hefjast en samkvæmt fréttinni á Bloomberg bárust nokkur tilboð í félagið í síðustu viku. Tilboðin hljóðuðu upp á bæði fé og hlutabréf. Fram kemur að hugmynd sé uppi um að starfsemi Actavis í Bandaríkjunum verði seld sérstaklega. Það er Merrill Lynch sem sér um ráðgjöf við sölumeðferðina á Actavis en talið var í fyrstu að hægt yrði að fá allt að 6 milljarða evra eða um 860 milljarða kr. fyrir félagið. Hinsvegar er áhvílandi á félaginu lán frá Deutsche Bank upp á um 5 milljarða evra. Bloomberg telur að raunsærra verð fyrir Actavis í dag liggi á bilinu 4-4,5 milljarðar evra miðað við erfiðar markaðsaðstæður í heiminum þessa stundina.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira