Hamilton fremstur á ráslínu 31. október 2009 14:10 Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Abu Dhabi á sunnudag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu
Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira