Sjarmatröllið Jude Law leikur klæðskipting á korseletti í nýjustu mynd sinni sem er eingöngu byggð upp á viðtölum. Myndin sem ber titilinn Rage verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni á sunnudag. Myndin kostaði innan við eina milljón bandaríkjadala, eða 112 milljónir íslenskra króna, í framleiðslu þrátt fyrir að með helstu hlutverk fari Jude Law, Judi Dench, Steve Buscemi og fyrirsætan Lily Cole.
Jude Law leikur klæðskipting
