Þurfa að leita nýrra leiða til að bjarga fjármálamörkuðum 3. janúar 2009 12:32 Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands. Bresk stjórnvöld verða væntanlega að grípa til nýrra aðgerða til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Þrátt fyrir margra milljarða punda innspýtingu á síðasta ári hafa breskir bankar haldið áfram að draga úr útlánum. Vandi breskra stjórnvalda er mikill og ljóst að þörf er á gríðarlega miklum fjármunum til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Bresk stjórnvöld þjóðnýttu þó nokkra banka á síðasta ári og kostuðu 37 milljörðum punda til þess - eða sem nemur rúmlega sex þúsund milljörðum króna miðað við núverandi gengi. Verulega hafði dregið úr útlánum breskra banka og stóðu vonir til þess að aðgerðirnar myndu opna fyrir fjármálastreymi á ný. Þetta hefur hins vegar ekki gengið eftir og ástandið einungis versnað þrátt fyrir þrýsting breskra stjórnvalda á bankana að opna fyrir útlán. Alister Darling, fjármálaráðherra Bretlands, neyðist nú til að íhuga nýjar aðgerðist samkvæmt breska blaðinu The Times. Reiknað er með því ákvörðun liggi fyrir á næstu vikum en aðgerðirnar fela meðal annars í sér frekari lánveitingar til bankanna. Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bresk stjórnvöld verða væntanlega að grípa til nýrra aðgerða til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Þrátt fyrir margra milljarða punda innspýtingu á síðasta ári hafa breskir bankar haldið áfram að draga úr útlánum. Vandi breskra stjórnvalda er mikill og ljóst að þörf er á gríðarlega miklum fjármunum til að koma þarlendum fjármálamörkuðum til bjargar. Bresk stjórnvöld þjóðnýttu þó nokkra banka á síðasta ári og kostuðu 37 milljörðum punda til þess - eða sem nemur rúmlega sex þúsund milljörðum króna miðað við núverandi gengi. Verulega hafði dregið úr útlánum breskra banka og stóðu vonir til þess að aðgerðirnar myndu opna fyrir fjármálastreymi á ný. Þetta hefur hins vegar ekki gengið eftir og ástandið einungis versnað þrátt fyrir þrýsting breskra stjórnvalda á bankana að opna fyrir útlán. Alister Darling, fjármálaráðherra Bretlands, neyðist nú til að íhuga nýjar aðgerðist samkvæmt breska blaðinu The Times. Reiknað er með því ákvörðun liggi fyrir á næstu vikum en aðgerðirnar fela meðal annars í sér frekari lánveitingar til bankanna.
Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira