Vinir starfa saman 3. október 2008 05:15 Robert De Niro fer með aðalhlutverkið í myndinni I Heard You Paint Houses í leikstjórn vinar síns Martin Scorsese. Martin Scorsese mun leikstýra Robert De Niro í glæpamyndinni I Heard You Paint Houses. Þetta verður fyrsta myndin sem þeir félagar gera saman síðan mafíumyndin Casino kom út árið 1995. Kvikmyndaáhugamenn eiga vafalítið eftir að fagna þessum tíðindum því á meðal annarra mynda þeirra eru hinar sígildu Mean Streets, Taxi Driver, Raging Bull og Goodfellas. I Heard You Paint Houses verður byggð á bók eftir Charles Brandt, sem vingaðist við írska leigumorðingjann Frank „The Irishman" Sheeran, sem lést fyrir fjórum árum. Í bókinni játaði Sheeran á sig fjölda morða, þar á meðal að hafa komið Jimmy Hoffa fyrir kattarnef. De Niro fer með hlutverk Sheeran og mun jafnframt framleiða myndina ásamt Scorsese og Jane Rosenthal. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Martin Scorsese mun leikstýra Robert De Niro í glæpamyndinni I Heard You Paint Houses. Þetta verður fyrsta myndin sem þeir félagar gera saman síðan mafíumyndin Casino kom út árið 1995. Kvikmyndaáhugamenn eiga vafalítið eftir að fagna þessum tíðindum því á meðal annarra mynda þeirra eru hinar sígildu Mean Streets, Taxi Driver, Raging Bull og Goodfellas. I Heard You Paint Houses verður byggð á bók eftir Charles Brandt, sem vingaðist við írska leigumorðingjann Frank „The Irishman" Sheeran, sem lést fyrir fjórum árum. Í bókinni játaði Sheeran á sig fjölda morða, þar á meðal að hafa komið Jimmy Hoffa fyrir kattarnef. De Niro fer með hlutverk Sheeran og mun jafnframt framleiða myndina ásamt Scorsese og Jane Rosenthal.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira