Bláu mennirnir slá í gegn 23. ágúst 2008 12:01 Danska kvikmyndin Blå mænd [ísl. Bláu mennirnir], sem er dreift af Scanbox, fyrirtæki í eigu Sigurjóns Sighvatssonar og fjölskyldu hans, hefur heldur betur slegið í gegn í Danaveldi. Myndin var frumsýnd fyrir rétt rúmri viku og sáu um 105 þúsund manns myndina fyrstu sýningarhelgina. Miðað við byrjunina gæti Blå mænd, sem fjallar um sölumann í blóma lífsins sem endar í vinnu á endurvinnslustöð eftir að hafa verið dæmdur til samfélagsþjónustu, orðið önnur aðsóknarmesta mynd ársins í Danmörku á eftir Flammen og Sitronen sem hefur dregið um 700 þúsund manns í kvikmyndahús á þessu ári. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Danska kvikmyndin Blå mænd [ísl. Bláu mennirnir], sem er dreift af Scanbox, fyrirtæki í eigu Sigurjóns Sighvatssonar og fjölskyldu hans, hefur heldur betur slegið í gegn í Danaveldi. Myndin var frumsýnd fyrir rétt rúmri viku og sáu um 105 þúsund manns myndina fyrstu sýningarhelgina. Miðað við byrjunina gæti Blå mænd, sem fjallar um sölumann í blóma lífsins sem endar í vinnu á endurvinnslustöð eftir að hafa verið dæmdur til samfélagsþjónustu, orðið önnur aðsóknarmesta mynd ársins í Danmörku á eftir Flammen og Sitronen sem hefur dregið um 700 þúsund manns í kvikmyndahús á þessu ári.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira