Stóns loks á Íslandi 28. nóvember 2008 02:00 Fyrsta gigg Stóns er í kvöld: Frosti Watts, Kalli Wyman, Bjössi Jagger, Biggi Jones og Bjarni Richards spá í Rollingana.Fréttablaðið/björn árnason Fyrstu tónleikar Stóns eru í kvöld á Players í Kópavogi. Þetta er tökulagasveit sem sérhæfir sig í Rolling Stones-lögum. Stóns eru valinkunnir menn úr íslenska rokkinu, Frosti Júníor í Esju er Charlie Watts, Kalli í Lights on the Highway er Bill Wyman, Biggi í Motion Boys er Brian Jones og Bjarni og Bjössi í Mínus eru Keith og Mick. „Við erum allir gríðarlegir Stóns-aðdáendur og okkur finnst gaman að spila rokk og ról og því varð þetta bara til," segir Bjössi Jagger. „Þetta spurðist út og þegar Palli Papi umboðsmaður bauðst til að sjá um okkur tókum við þetta bara alla leið." Bjössi hefur aldrei spilað á Players og bara einu sinni komið þangað inn til að spila pool. „Það er spennandi að spila fyrir eldra fólk en við erum vanir og ég get ekki séð að það sé eitthvað verra að spila á Players en til dæmis á Nasa. Við tökum lög frá öllum ferli Stones, eins konar blöndu af vinsælustu lögunum og uppáhaldslögunum okkar. Mitt uppáhaldstímabil eru árin sem Mick Taylor var í bandinu." Bjössi leggur þunga áherslu á að þetta uppátæki sé ekkert grín. „Nei, við förum alla leið með þetta. Klæðum okkur upp, erum með takta og högum okkur eins og Stóns. Ég er Mick þegar ég er á sviðinu og það er eitt af því besta sem ég veit um." Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Fyrstu tónleikar Stóns eru í kvöld á Players í Kópavogi. Þetta er tökulagasveit sem sérhæfir sig í Rolling Stones-lögum. Stóns eru valinkunnir menn úr íslenska rokkinu, Frosti Júníor í Esju er Charlie Watts, Kalli í Lights on the Highway er Bill Wyman, Biggi í Motion Boys er Brian Jones og Bjarni og Bjössi í Mínus eru Keith og Mick. „Við erum allir gríðarlegir Stóns-aðdáendur og okkur finnst gaman að spila rokk og ról og því varð þetta bara til," segir Bjössi Jagger. „Þetta spurðist út og þegar Palli Papi umboðsmaður bauðst til að sjá um okkur tókum við þetta bara alla leið." Bjössi hefur aldrei spilað á Players og bara einu sinni komið þangað inn til að spila pool. „Það er spennandi að spila fyrir eldra fólk en við erum vanir og ég get ekki séð að það sé eitthvað verra að spila á Players en til dæmis á Nasa. Við tökum lög frá öllum ferli Stones, eins konar blöndu af vinsælustu lögunum og uppáhaldslögunum okkar. Mitt uppáhaldstímabil eru árin sem Mick Taylor var í bandinu." Bjössi leggur þunga áherslu á að þetta uppátæki sé ekkert grín. „Nei, við förum alla leið með þetta. Klæðum okkur upp, erum með takta og högum okkur eins og Stóns. Ég er Mick þegar ég er á sviðinu og það er eitt af því besta sem ég veit um."
Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira