Viltu setjast í stól seðlabankastjóra? 11. júní 2008 06:30 Í myntsafni Seðlabanka Íslands er tölvuleikur þar sem hægt er að setjast í stól bankastjóra og glíma við þær aðstæður sem seðlabankastjóri Íslands stendur frammi fyrir. MARKAÐURINN/GVA Í myntsafni Seðlabanka Íslands er tölvuleikur þar sem gestir geta spreytt sig á því að sitja í stól bankastjóra Seðlabanka Íslands. Leikmenn fá upplýsingar um gang mála í efnahagslífinu og eiga að bregðast við með því að nota sömu stýritæki og bankastjóri Seðlabanka Íslands hefur á að ráða. Markmið leiksins er að halda verðlagi sem næst verðbólgumarkmiði bankans, sem er sama markmið og Seðlabanki Íslands hefur. Ýmis áföll dynja yfir og verða leikmenn að ákveða hvort rétt sé að hækka, lækka eða halda vöxtum stöðugum þegar olíukreppa ríkir í heiminum eða peningaframboð og atvinnuleysi eykst. Leikurinn er ekki aðgengilegur á vefnum á íslensku en hægt er að freista gæfunnar í enskri útgáfu leiksins á vefsíðu safns Seðlabanka Finnlands, www.rahamuseo.fi/english/. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Í myntsafni Seðlabanka Íslands er tölvuleikur þar sem gestir geta spreytt sig á því að sitja í stól bankastjóra Seðlabanka Íslands. Leikmenn fá upplýsingar um gang mála í efnahagslífinu og eiga að bregðast við með því að nota sömu stýritæki og bankastjóri Seðlabanka Íslands hefur á að ráða. Markmið leiksins er að halda verðlagi sem næst verðbólgumarkmiði bankans, sem er sama markmið og Seðlabanki Íslands hefur. Ýmis áföll dynja yfir og verða leikmenn að ákveða hvort rétt sé að hækka, lækka eða halda vöxtum stöðugum þegar olíukreppa ríkir í heiminum eða peningaframboð og atvinnuleysi eykst. Leikurinn er ekki aðgengilegur á vefnum á íslensku en hægt er að freista gæfunnar í enskri útgáfu leiksins á vefsíðu safns Seðlabanka Finnlands, www.rahamuseo.fi/english/.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira