Fleiri skrímsli frá del Toro 31. júlí 2008 06:00 Sérfræðingur í Skrímslum Del Toro tekur að sér meiri hrylling. Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. Teiknimyndahöfundurinn og teiknarinn Troy Nixey leikstýrir, en það er hans fyrsta leikstjórnarverkefni. „Það hefur alltaf verið draumur minn að vinna með Guillermo, hann er uppáhalds kvikmyndagerðarmaðurinn minn," sagði Nixey. Don't Be Afraid of the Dark fjallar um litla stelpu sem er send til föður síns og nýrrar kærustu hans. Þar finnur hún undarlegar verur undir stiganum og brátt reyna þær hvað þær geta að draga hana inn í myrkrið. Miðað við stíl del Toro má búast við verum sem eru engum öðrum líkar, líkt og „handaskrímslið" í Laberinto del fauno. Myndin hefur áður verið gerð undir nafninu Nightmare. Framleiðsla nýju myndarinnar er á byrjunarstigi og gætu því fleiri framleiðendur bæst í hópinn. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. Teiknimyndahöfundurinn og teiknarinn Troy Nixey leikstýrir, en það er hans fyrsta leikstjórnarverkefni. „Það hefur alltaf verið draumur minn að vinna með Guillermo, hann er uppáhalds kvikmyndagerðarmaðurinn minn," sagði Nixey. Don't Be Afraid of the Dark fjallar um litla stelpu sem er send til föður síns og nýrrar kærustu hans. Þar finnur hún undarlegar verur undir stiganum og brátt reyna þær hvað þær geta að draga hana inn í myrkrið. Miðað við stíl del Toro má búast við verum sem eru engum öðrum líkar, líkt og „handaskrímslið" í Laberinto del fauno. Myndin hefur áður verið gerð undir nafninu Nightmare. Framleiðsla nýju myndarinnar er á byrjunarstigi og gætu því fleiri framleiðendur bæst í hópinn.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira