Lambalundir með svörtum ólífum 26. júní 2008 14:40 LeiðbeiningarBlandið öllu saman, hellið yfir lundirnar og látið standa í 6 klst. í kæli. Grillið við meðalhita í 4-5 mín á hvorri hlið.MaíssalsaSetjið maísinn í pott og kraumið í 4-5 mín, kælið. Setjið allt í skál og blandið saman og látið standa í 1 klst.Tapenade smjörSetjið smjör, ansjósur, hvítlauk, sítrónubörk og chili í matvinnsluvél og maukið, bætið þá við ólífum og salti og pipar, maukið aðeins áfram, setjið í skál og kælið í 1 klst.Hráefni1 kg lambalundir1 dós Cape olive groove5 dl jómfrúarolía5 msk sojasósaMaíssalsa250 g frosinn maís500 g tómatar, saxaðir150 g vorlaukur2 msk saxaður kóríander1-2 msk saxaður Chipotle pipar1 msk rauðvínsedik½ tsk saxaður hvítlaukur¼ tsk saltTapenade smjör250 g ósaltað smjör (við stofuhita)4 ansjósuflök3 hvítlauksgeirar, saxaðir1 tsk saxaður sítrónubörkurnokkrar þurrkaðar chiliflögur2 ½ dl Nicoise ólífur saxaðarsjávarsalt og nýmalaður pipar Grillréttir Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið
LeiðbeiningarBlandið öllu saman, hellið yfir lundirnar og látið standa í 6 klst. í kæli. Grillið við meðalhita í 4-5 mín á hvorri hlið.MaíssalsaSetjið maísinn í pott og kraumið í 4-5 mín, kælið. Setjið allt í skál og blandið saman og látið standa í 1 klst.Tapenade smjörSetjið smjör, ansjósur, hvítlauk, sítrónubörk og chili í matvinnsluvél og maukið, bætið þá við ólífum og salti og pipar, maukið aðeins áfram, setjið í skál og kælið í 1 klst.Hráefni1 kg lambalundir1 dós Cape olive groove5 dl jómfrúarolía5 msk sojasósaMaíssalsa250 g frosinn maís500 g tómatar, saxaðir150 g vorlaukur2 msk saxaður kóríander1-2 msk saxaður Chipotle pipar1 msk rauðvínsedik½ tsk saxaður hvítlaukur¼ tsk saltTapenade smjör250 g ósaltað smjör (við stofuhita)4 ansjósuflök3 hvítlauksgeirar, saxaðir1 tsk saxaður sítrónubörkurnokkrar þurrkaðar chiliflögur2 ½ dl Nicoise ólífur saxaðarsjávarsalt og nýmalaður pipar
Grillréttir Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið