Speglar sálarinnar 11. september 2008 06:00 Spegill, Spegill Sutherland og Patton berjast við djöfullegar spegilmyndir. Speglar eru miðpunktur nýrrar spennumyndar með Keifer Sutherland sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Í Mirrors segir frá Ben Carson, löggu, sem nýbúið er að reka, og tekur að sér næturvörslu í rústum gamallar verslunar. Í speglum hússins fer Ben að sjá óhugnað fortíðarinnar, sjálfsmynd sína pyntaða og sína innri djöfla. Áður en langt um líður þarf hann að vernda fjölskyldu sína frá hinu illa sem laumast inn í húsakynni þeirra og sýnir þau í sinni hræðilegustu mynd. „Speglar ögra okkur til að líta í eigin barm. Það er erfitt að horfa á sjálfan sig, hversu fallegur sem maður er. Speglar geta verið mjög skelfilegir," er haft eftir Keifer Sutherland. Myndin er endurgerð af suður-kóreskri mynd, Geoul sokeuro (Into the Mirror). Alexandre Aja leikstjóri segir alla eiga sér samband við spegilmynd sína. „Speglar geta sýnt okkur það sem undirmeðvitund okkar felur og býður þess að fljóta upp á yfirborðið. Með myndinni vildum við láta áhorfendur takast á við sig sjálfa og eigin hræðslu." - kbs Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Speglar eru miðpunktur nýrrar spennumyndar með Keifer Sutherland sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Í Mirrors segir frá Ben Carson, löggu, sem nýbúið er að reka, og tekur að sér næturvörslu í rústum gamallar verslunar. Í speglum hússins fer Ben að sjá óhugnað fortíðarinnar, sjálfsmynd sína pyntaða og sína innri djöfla. Áður en langt um líður þarf hann að vernda fjölskyldu sína frá hinu illa sem laumast inn í húsakynni þeirra og sýnir þau í sinni hræðilegustu mynd. „Speglar ögra okkur til að líta í eigin barm. Það er erfitt að horfa á sjálfan sig, hversu fallegur sem maður er. Speglar geta verið mjög skelfilegir," er haft eftir Keifer Sutherland. Myndin er endurgerð af suður-kóreskri mynd, Geoul sokeuro (Into the Mirror). Alexandre Aja leikstjóri segir alla eiga sér samband við spegilmynd sína. „Speglar geta sýnt okkur það sem undirmeðvitund okkar felur og býður þess að fljóta upp á yfirborðið. Með myndinni vildum við láta áhorfendur takast á við sig sjálfa og eigin hræðslu." - kbs
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein