Slær met vestanhafs 19. nóvember 2008 06:30 Nýja Bond-myndin hefur slegið rækilega í gegn í miðasölunni í Norður-Ameríku. Kvikmyndin Quantum of Solace hefur slegið met í miðasölunni vestanhafs og er orðin sú Bond-mynd sem hefur náð í mestar tekjur allra eftir frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 70 milljónir dollara, sem er þrjátíu milljónum meira en sú síðasta, Casino Royale, náði. Vinsælasta Bond-myndin fram að þessu hafði verið Die Another Die frá árinu 2002 sem þénaði 47 millljónir dollara. Hér á landi hafa 43 þúsund manns séð Quantum of Solace og stefnir hún hraðbyri í að verða vinsælasta Bond-mynd allra tíma á Íslandi. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum vestanhafs var teiknimyndin Madagascar: Escape 2 Africa og í því þriðja var gamanmyndin Role Models. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Quantum of Solace hefur slegið met í miðasölunni vestanhafs og er orðin sú Bond-mynd sem hefur náð í mestar tekjur allra eftir frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 70 milljónir dollara, sem er þrjátíu milljónum meira en sú síðasta, Casino Royale, náði. Vinsælasta Bond-myndin fram að þessu hafði verið Die Another Die frá árinu 2002 sem þénaði 47 millljónir dollara. Hér á landi hafa 43 þúsund manns séð Quantum of Solace og stefnir hún hraðbyri í að verða vinsælasta Bond-mynd allra tíma á Íslandi. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum vestanhafs var teiknimyndin Madagascar: Escape 2 Africa og í því þriðja var gamanmyndin Role Models.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira