Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar 11. nóvember 2007 21:52 Leikstjórinn Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar árið 2007. Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Eftirtaldir aðilar hlutu Edduverðlaun árið 2007: Hljóð og tónlist Gunnar Árnason fyrir myndina Köld slóð Útlit myndar Árni Páll Jóhannsson fyrir myndina Köld slóð Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson fyrir myndina Foreldrar Stuttmynd Bræðrabylta Heimildarmynd ársins Syndir feðranna Sjónvarpsmaður ársins Egill Helgason Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins Kompás / Út og Suður Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins Kiljan Skemmtiþáttur ársins Gettu Betur Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Jörundur Ragnarsson fyrir myndina Veðramót Leikari ársins Ingvar E. Sigurðsson fyrir myndina Foreldrar Leikkona ársins Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir myndina Foreldrar Handrit ársins Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn fyrir Foreldra Leikstjóri ársins Ragnar Bragason fyrir myndina Foreldrar Leikið sjónvarpsefni ársins Næturvaktin Heiðursverðlaun Árni Páll Jóhannsson leikmyndahönnuður. Mynd ársins Foreldrar Áhorfendur kusu Næturvaktina, sem sýnd er á Stöð 2, sjónvarpsþátt ársins. Eddan Menning Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Eftirtaldir aðilar hlutu Edduverðlaun árið 2007: Hljóð og tónlist Gunnar Árnason fyrir myndina Köld slóð Útlit myndar Árni Páll Jóhannsson fyrir myndina Köld slóð Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson fyrir myndina Foreldrar Stuttmynd Bræðrabylta Heimildarmynd ársins Syndir feðranna Sjónvarpsmaður ársins Egill Helgason Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins Kompás / Út og Suður Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins Kiljan Skemmtiþáttur ársins Gettu Betur Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Jörundur Ragnarsson fyrir myndina Veðramót Leikari ársins Ingvar E. Sigurðsson fyrir myndina Foreldrar Leikkona ársins Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir myndina Foreldrar Handrit ársins Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn fyrir Foreldra Leikstjóri ársins Ragnar Bragason fyrir myndina Foreldrar Leikið sjónvarpsefni ársins Næturvaktin Heiðursverðlaun Árni Páll Jóhannsson leikmyndahönnuður. Mynd ársins Foreldrar Áhorfendur kusu Næturvaktina, sem sýnd er á Stöð 2, sjónvarpsþátt ársins.
Eddan Menning Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein