PS3 tekur upp úr sjónvarpi Valur Hrafn Einarsson skrifar 26. ágúst 2007 16:41 Hægt verður að taka upp og spila sjónvarpsútsendingar með PS3 MYND/SONY Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV Leikjavísir Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV
Leikjavísir Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira