Góðar fréttir fyrir Xbox 360 eigendur 6. júlí 2007 17:11 Xbox með Simpsons útliti og þriggja ára ábyrgð. Microsoft hefur tilkynnt að allar ábyrgðir á Xbox 360 verði lengdar í þrjú ár. Allir sem eiga vél með „þrjú blikkandi ljós dauðans" vandamálið fá nú bót meina sinna. Þetta er gert vegna frétta um að 30% vélanna bili. Microsoft gerði viðamikla rannsókn á málinu og bætti tölvuna í kjölfarið. Nú verður ábyrgðin lengd fyrir nýja og gamla viðskiptavini. Það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að einhver sé með útrunna ábyrgð því tölvan er ekki orðin þriggja ára og á reyndar nokkuð í það. Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Microsoft hefur tilkynnt að allar ábyrgðir á Xbox 360 verði lengdar í þrjú ár. Allir sem eiga vél með „þrjú blikkandi ljós dauðans" vandamálið fá nú bót meina sinna. Þetta er gert vegna frétta um að 30% vélanna bili. Microsoft gerði viðamikla rannsókn á málinu og bætti tölvuna í kjölfarið. Nú verður ábyrgðin lengd fyrir nýja og gamla viðskiptavini. Það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að einhver sé með útrunna ábyrgð því tölvan er ekki orðin þriggja ára og á reyndar nokkuð í það.
Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira