Wii selst betur en PS3 2. júlí 2007 16:18 Viðskiptavinir í röð til þess að kaupa Wii í Nintendo World búðinni í Rockefeller Center í New York. Þar seljast nýjar sendingar strax upp. MYND/AP Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony. Leikjavísir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony.
Leikjavísir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira