Wii selst betur en PS3 2. júlí 2007 16:18 Viðskiptavinir í röð til þess að kaupa Wii í Nintendo World búðinni í Rockefeller Center í New York. Þar seljast nýjar sendingar strax upp. MYND/AP Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony. Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní. Þrátt fyrir að Wii hafi komið á markað í lok síðasta árs svarar framboð ekki eftirspurn. Enn myndast langar raðir í búðum þegar nýjar sendingar koma í hús. Tölur benda til þess að bilið sé að stækka. Í apríl seldist Wii fjórar á móti einni PS3 og í maí fimm á móti einni PS3. Salan á Wii hefur einnig gengið mjög vel í Bandaríkjunum. Wii er framúrstefnuleg leikjatölva með hreyfiskynjurum í fjarstýringunni sem auka upplifun notandans. PS3 er nýjasta og öflugasta útgáfan af PlayStation frá Sony.
Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira