Pabbi fer frá Playstation 27. apríl 2007 15:11 Faðir og barn. Kutaragi með hugarfóstri sínu Playstation 3. MYND/AP Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá. Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá.
Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira