Fyrrum Playboy fyrirsæta í hlutverki Önnu Nicole 12. apríl 2007 13:26 Willa Ford mun fara með hlutverk Önnu Nicole Smith MYND/Getty Images Söng- og leikkonan, dansarinn og fyrrum Playboy fyrirsætan Willa Ford mun taka að sér hlutverk Önnu Nicole Smith í kvikmynd sem fjalla mun um ævi fyrirsætunnar heitinnar. Tökur á kvikmyndinni hefjast í næstu viku. Kvikmyndin fjallar um líf Önnu Nicole frá því að hún var 17 ára allt til dauðadags hennar, en hún lést þann 8. febrúar síðastliðinn vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum, aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína, Dannielynn. Fjölmiðlafulltrúi Willu staðfesti í gær að hún hefði tekið að sér hlutverk Önnu Nicole. Willa er helst þekkt fyrir að söng sinn í smellnum ,,I Wanna Be Bad" og hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum ,,Dansað með stjörnunum" sem nú eru sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni. Willa á sitthvað annað sameiginlegt með Önnu Nicole en ljósa hárið en Willa sat eitt sinn nakin fyrir í tímaritinu Playboy en Anna Nicole var valin ,,Leikfélagi ársins" hjá því sama tímariti. Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Söng- og leikkonan, dansarinn og fyrrum Playboy fyrirsætan Willa Ford mun taka að sér hlutverk Önnu Nicole Smith í kvikmynd sem fjalla mun um ævi fyrirsætunnar heitinnar. Tökur á kvikmyndinni hefjast í næstu viku. Kvikmyndin fjallar um líf Önnu Nicole frá því að hún var 17 ára allt til dauðadags hennar, en hún lést þann 8. febrúar síðastliðinn vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum, aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína, Dannielynn. Fjölmiðlafulltrúi Willu staðfesti í gær að hún hefði tekið að sér hlutverk Önnu Nicole. Willa er helst þekkt fyrir að söng sinn í smellnum ,,I Wanna Be Bad" og hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum ,,Dansað með stjörnunum" sem nú eru sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni. Willa á sitthvað annað sameiginlegt með Önnu Nicole en ljósa hárið en Willa sat eitt sinn nakin fyrir í tímaritinu Playboy en Anna Nicole var valin ,,Leikfélagi ársins" hjá því sama tímariti.
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein