Ekki Viagraplástur fyrir konur 26. mars 2007 15:19 Um það bil ein miljón kvenna í Bretlandi gengur of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið
Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar.
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið