Nintendo áhugasamt 20. október 2007 01:00 „Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/ Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
„Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira