Quake Wars á leiðinni 3. september 2007 08:00 Leikurinn verður fáanlegur í Evrópu frá og með 28. september. Tölvuleikurinn Quake Wars verður fáanlegur fyrir PC-tölvur frá og með 28. september í Evrópu. Um er að ræða fyrstu persónu fjölspilunar-skotleik þar sem hermenn berjast við geimverurnar Strogg um yfirráð yfir jörðinni. „Að fá þetta tækifæri til að hanna Enemy Territory Quake Wars hefur verið frábært,“ sagði Paul Wedgwood, eigandi hönnunarfyrirtækisins Splash Damage. Leikurinn hefur þegar unnið til meira en fimmtán viðurkenninga og hefur af mörgum verið talinn einn af leikjum ársins. Leikurinn gerist árið 2065 og geta leikmenn annars vegar stýrt hermönnum og hins vegar geimverunum. Quake Wars er einnig í framleiðslu fyrir Xbox 360 og PlayStation 3. Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Tölvuleikurinn Quake Wars verður fáanlegur fyrir PC-tölvur frá og með 28. september í Evrópu. Um er að ræða fyrstu persónu fjölspilunar-skotleik þar sem hermenn berjast við geimverurnar Strogg um yfirráð yfir jörðinni. „Að fá þetta tækifæri til að hanna Enemy Territory Quake Wars hefur verið frábært,“ sagði Paul Wedgwood, eigandi hönnunarfyrirtækisins Splash Damage. Leikurinn hefur þegar unnið til meira en fimmtán viðurkenninga og hefur af mörgum verið talinn einn af leikjum ársins. Leikurinn gerist árið 2065 og geta leikmenn annars vegar stýrt hermönnum og hins vegar geimverunum. Quake Wars er einnig í framleiðslu fyrir Xbox 360 og PlayStation 3.
Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira