Sameiginleg ábyrgð á unglingum 12. júlí 2007 03:00 Unglingar fá fleiri tækifæri til áfengisneyslu á bæjar- og útihátíðum, sem fer fjölgandi. Skipuleggjendur og foreldrar ættu að bera sameiginlega ábyrgð. Bæjar- og útihátíðir gefa sumrinu skemmtilegan blæ. Þeim fer fjölgandi ár hvert en leiðinlegur fylgifiskur slíkra hátíða er oft ölvun og óspektir. Hátíðirnar gefa því miður unglingum fleiri tækifæri til að neyta áfengis og því hefur Lýðheilsustöð sent frá sér áminningu um ábyrgð skipuleggjenda og foreldra. Fullorðnir eru alltaf fyrirmynd barna og ungmenna varðandi áfengisdrykkju. Lýðheilsustöð hvetur til sameiginlegrar ábyrgðar þannig að bæjar- og útihátíðir geta staðið undir nafni og verið hátíð og skemmtun. Sjá nánar um áminningu Lýðheilsustöðvar: www.lydheilsustod.is Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið
Unglingar fá fleiri tækifæri til áfengisneyslu á bæjar- og útihátíðum, sem fer fjölgandi. Skipuleggjendur og foreldrar ættu að bera sameiginlega ábyrgð. Bæjar- og útihátíðir gefa sumrinu skemmtilegan blæ. Þeim fer fjölgandi ár hvert en leiðinlegur fylgifiskur slíkra hátíða er oft ölvun og óspektir. Hátíðirnar gefa því miður unglingum fleiri tækifæri til að neyta áfengis og því hefur Lýðheilsustöð sent frá sér áminningu um ábyrgð skipuleggjenda og foreldra. Fullorðnir eru alltaf fyrirmynd barna og ungmenna varðandi áfengisdrykkju. Lýðheilsustöð hvetur til sameiginlegrar ábyrgðar þannig að bæjar- og útihátíðir geta staðið undir nafni og verið hátíð og skemmtun. Sjá nánar um áminningu Lýðheilsustöðvar: www.lydheilsustod.is
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið