Brad leikur Bullitt 5. júlí 2007 02:15 Leikarinn knái mun fara með hlutverk aðalgæjans í endurgerð á myndinni Bullitt. Brad Pitt mun leika aðalhlutverk í endurgerð á myndinni Bullitt frá árinu 1968. Pitt mun fara með hlutverk Franks Bullitt sem leikarinn Steve McQueen gerði ódauðlegan í myndinni. „Brad á margt sameiginlegt með McQueen. Hann elskar mótorhjól og er mikið fyrir hraðskreiða bíla. Þetta var því draumahlutverk fyrir hann,“ sagði heimildarmaður. Í myndinni er fylgst með leynilögreglumanni sem leitar að morðingja sem drap samstarfsmenn lögreglumannsins. Myndin er þekkt fyrir að innihelda einn besta bílaeltingarleik í kvikmyndasögunni og er átt við þegar Mustang Bullitts brunar í gegnum hlykkjóttar götur San Fransisco borgar. Brad var fyrst orðaður við hlutverkið árið 2003 en það er ekki fyrr en nú sem ákveður hefur verið að framleiða myndina. Næsta mynd Pitts sem kemur í kvikmyndahús er The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford sem er væntanleg í kvikmyndahús seint á þessu ári. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Brad Pitt mun leika aðalhlutverk í endurgerð á myndinni Bullitt frá árinu 1968. Pitt mun fara með hlutverk Franks Bullitt sem leikarinn Steve McQueen gerði ódauðlegan í myndinni. „Brad á margt sameiginlegt með McQueen. Hann elskar mótorhjól og er mikið fyrir hraðskreiða bíla. Þetta var því draumahlutverk fyrir hann,“ sagði heimildarmaður. Í myndinni er fylgst með leynilögreglumanni sem leitar að morðingja sem drap samstarfsmenn lögreglumannsins. Myndin er þekkt fyrir að innihelda einn besta bílaeltingarleik í kvikmyndasögunni og er átt við þegar Mustang Bullitts brunar í gegnum hlykkjóttar götur San Fransisco borgar. Brad var fyrst orðaður við hlutverkið árið 2003 en það er ekki fyrr en nú sem ákveður hefur verið að framleiða myndina. Næsta mynd Pitts sem kemur í kvikmyndahús er The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford sem er væntanleg í kvikmyndahús seint á þessu ári.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira