Þingmaður vill banna alla bíla sem komast upp í 165 km hraða 9. júní 2007 08:00 Meira að segja Toyota Yaris kemst hraðar en 165 km/klst og ef hann er orðinn of stór og eyðslufrekur er fokið í flest skjól. Breski Evrópuþingmaðurinn Chris Davies vill banna alla bíla sem komast hraðar en 162 km/klst, eða 101 mílu/klst. Ástæðuna segir hann að eftir því sem bílar verða kraftmeiri verða þeir þyngri og mengi um leið meira. Ekki er talið líklegt að þingið taki vel í hugmyndir hans, enda varla heil brú í röksemdafærslu hans. Það er erfitt að finna bíl framleiddan á síðustu árum sem ekki nær þessum hraða og séu bílar gríðarþungir og mengi mikið eru þeir mun líklegri til að komast ekki á 170 km hraða. Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið
Breski Evrópuþingmaðurinn Chris Davies vill banna alla bíla sem komast hraðar en 162 km/klst, eða 101 mílu/klst. Ástæðuna segir hann að eftir því sem bílar verða kraftmeiri verða þeir þyngri og mengi um leið meira. Ekki er talið líklegt að þingið taki vel í hugmyndir hans, enda varla heil brú í röksemdafærslu hans. Það er erfitt að finna bíl framleiddan á síðustu árum sem ekki nær þessum hraða og séu bílar gríðarþungir og mengi mikið eru þeir mun líklegri til að komast ekki á 170 km hraða.
Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið