Súkkulaði fyrir heilann 5. júní 2007 02:00 Enn sannast að súkkulaði er ekki bara óhollt. Flavanólar í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og te geta bætt minni. Vísindamenn hafa lengi vitað af heilsusamlegum áhrifum ýmissa flavanólefna í mat. Nú hafa þeir komist að því að ein ákveðin tegund þeirra, epíkatesín, getur bætt minni í músum. Epíkatesín fyrirfinnst í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og tei. Blóðflæði til heila músa sem fengu efnið batnaði til muna og heilafrumur urðu þroskaðri. Þetta gæti líka átt við í mönnum, þó að ekki sé búið að rannsaka það. Samfara niðurstöðunum vara vísindaenn við að heilsusamleg áhrif efnisins í súkkulaði séu til lítils vegna annarra skaðlegri og meira fitandi efna í súkkulaðinu. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning
Flavanólar í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og te geta bætt minni. Vísindamenn hafa lengi vitað af heilsusamlegum áhrifum ýmissa flavanólefna í mat. Nú hafa þeir komist að því að ein ákveðin tegund þeirra, epíkatesín, getur bætt minni í músum. Epíkatesín fyrirfinnst í súkkulaði, bláberjum, vínberjum og tei. Blóðflæði til heila músa sem fengu efnið batnaði til muna og heilafrumur urðu þroskaðri. Þetta gæti líka átt við í mönnum, þó að ekki sé búið að rannsaka það. Samfara niðurstöðunum vara vísindaenn við að heilsusamleg áhrif efnisins í súkkulaði séu til lítils vegna annarra skaðlegri og meira fitandi efna í súkkulaðinu.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning