Hertar reglur innan ESB 5. júní 2007 03:00 Fjölmörg efni eru búin til og seld án þess að framleiðendur og neytendur geri sér fyllilega grein fyrir langtímaáhrifum þeirra. Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. Evrópusambandið hefur samþykkt hertar reglur er varða rannsóknir á framleiddum efnum sem seld eru innan bandalagsins. Þessi efni eru allt frá lakki til snefilefna í hárnæringu. Þetta gerir það að verkum að prófa þarf gríðarlegan fjölda efna. Reglurnar hafa einnig þá breytingu í för með sér að það kemur í hlut framleiðenda að sanna að efnin séu skaðlaus en hingað til hefur það verið yfirvalda að sanna skaðsemi þeirra. Kostnaður rannsóknanna er talinn um 600 milljarðar en á þeim ellefu árum sem framleiðendur hafa til að aðlagast nýju reglunum áætlar ESB að 5.800 milljarðar sparist í heilbrigðiskerfi aðildarlanda sinna vegna breytinganna. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið
Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. Evrópusambandið hefur samþykkt hertar reglur er varða rannsóknir á framleiddum efnum sem seld eru innan bandalagsins. Þessi efni eru allt frá lakki til snefilefna í hárnæringu. Þetta gerir það að verkum að prófa þarf gríðarlegan fjölda efna. Reglurnar hafa einnig þá breytingu í för með sér að það kemur í hlut framleiðenda að sanna að efnin séu skaðlaus en hingað til hefur það verið yfirvalda að sanna skaðsemi þeirra. Kostnaður rannsóknanna er talinn um 600 milljarðar en á þeim ellefu árum sem framleiðendur hafa til að aðlagast nýju reglunum áætlar ESB að 5.800 milljarðar sparist í heilbrigðiskerfi aðildarlanda sinna vegna breytinganna.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið