Smakkveisla Svía 31. maí 2007 05:00 Matarveisla hefst í höfuðborg Svíþjóðar á morgun. Um hálf milljón manna sækir hana á ári hverju. Fyrir þá sem eru á leið til Norðurlanda eða eru búsettir á þeim slóðum er ekki úr vegi að sækja Stokkhólm heim á næstu dögum. Frá 1. til 6. júní stendur þar yfir viðamikil matarveisla sem um hálf milljón gesta sækir heim á ári hverju. Matarveislan kallast Smaka på Stockholm, eða Bragðaðu á Stokkhólmi, og fer fram í almenningsgarðinum Kungsträdgården. Um þrjátíu krár og veitingastaðir í borginni bjóða þar upp á yfir tvö hundruð mismunandi rétti, kokkar etja kappi og vín og bjór flæðir um garðinn. Viðburðurinn hefur átt sér stað á hverju ári síðastliðin fimmtán ár og er sá stærsti sinnar tegundar í Svíþjóð og þótt víðar væri leitað. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Fyrir þá sem eru á leið til Norðurlanda eða eru búsettir á þeim slóðum er ekki úr vegi að sækja Stokkhólm heim á næstu dögum. Frá 1. til 6. júní stendur þar yfir viðamikil matarveisla sem um hálf milljón gesta sækir heim á ári hverju. Matarveislan kallast Smaka på Stockholm, eða Bragðaðu á Stokkhólmi, og fer fram í almenningsgarðinum Kungsträdgården. Um þrjátíu krár og veitingastaðir í borginni bjóða þar upp á yfir tvö hundruð mismunandi rétti, kokkar etja kappi og vín og bjór flæðir um garðinn. Viðburðurinn hefur átt sér stað á hverju ári síðastliðin fimmtán ár og er sá stærsti sinnar tegundar í Svíþjóð og þótt víðar væri leitað.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira