Bíó og sjónvarp

Vill fá hlutverk í Harry Potter

Jón Páll Eyjólfsson. Til greina kemur að hann fái hlutverk í næstu Harry Potter-mynd.
Jón Páll Eyjólfsson. Til greina kemur að hann fái hlutverk í næstu Harry Potter-mynd. MYND/Vilhelm
„Á þessu stigi fær maður bara að sjá búta úr handritinu og það hvílir mikil leynd yfir þessu öllu saman,“ segir Jón Páll Eyjólfsson leikari sem prófaður hefur verið fyrir hlutverk í sjöttu myndinni um Harry Potter. Sú heitir Harry Potter og Blendingsprinsinn og verður frumsýnd á næsta ári. Ekki fæst uppgefið um hvaða hlutverk er að ræða.

Jón Páll komst í gegnum fyrsta úrtakið og á raunhæfa möguleika á að fá hlutverkið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.