Tónlist

Andrea í Mosó

Tónlistarfélag Mosfellsbæjar stendur á föstudag fyrir tónleikum með söngkonunni Andreu Gylfadóttur og Tríói Kjartans Valdemarssonar og verða þeir í Hlégarði kl. 21. Miðar eru seldir við innganginn.

Þau ætla að flytja fjölbreytta dagskrá, djass, blús, þjóðlög og fleira. Kjartan Valdemarsson er fæddur og uppalinn Mosfellingur og því gaman að sjá hann við tónleikahald í sveitinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.