Scorsese sigraði 6. febrúar 2007 06:00 Leikstjórinn Martin Scorsese fékk Directors Guild of America-verðlaunin fyrir mynd sína The Departed. Bar hann sigur úr býtum í keppni við leikstjóra Dreamgirls, Babel, Little Miss Sunshine og The Queen. Þetta voru fyrstu Directors Guild-verðlaun Scorsese en hann hafði sex sinnum áður verið tilnefndur. Verðlaunin eru talin gefa góða vísbendingu um hvaða leikstjóri hljóti Óskarsverðlaunin hinn 25. febrúar. Aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Directors Guild hafa leikstjórarnir ekki hampað Óskarnum í framhaldinu. Tveir af þeim leikstjórum sem kepptu um Directors Guild eru einnig tilnefndir til Óskarsins. Annars vegar Stephen Frears fyrir The Queen og hins vegar Alejandro González Iñárritu fyrir Babel. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikstjórinn Martin Scorsese fékk Directors Guild of America-verðlaunin fyrir mynd sína The Departed. Bar hann sigur úr býtum í keppni við leikstjóra Dreamgirls, Babel, Little Miss Sunshine og The Queen. Þetta voru fyrstu Directors Guild-verðlaun Scorsese en hann hafði sex sinnum áður verið tilnefndur. Verðlaunin eru talin gefa góða vísbendingu um hvaða leikstjóri hljóti Óskarsverðlaunin hinn 25. febrúar. Aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Directors Guild hafa leikstjórarnir ekki hampað Óskarnum í framhaldinu. Tveir af þeim leikstjórum sem kepptu um Directors Guild eru einnig tilnefndir til Óskarsins. Annars vegar Stephen Frears fyrir The Queen og hins vegar Alejandro González Iñárritu fyrir Babel.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein