Nýju fötin keisarans 6. febrúar 2007 08:15 Leikstjórinn Robert Altman Gerði stólpagrín að tískuvikunni í París. Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Altman lést í nóvember í fyrra en hans er meðal annars minnst fyrir myndirnar Gosford Park frá 2001 og Short Cuts sem hann gerði árið 1993. Hans síðasta mynd var A Prairie Home Companion. Altman gerði ekki myndir sem voru öllum að skapi og þær voru ekki gerðar eftir Hollywood formúlum. Umsagnir um Prét-á-Porter voru misvísandi en flestum bar saman um að henni væri vel leikstýrt og að í henni kæmu fram margir mjög góðir leikarar. Endirinn er að sögn sumra hreint stórkostlegur og hefur verið líkt við nútímalega útgáfu af sögunni um Nýju fötin keisarans. Með helstu hlutverk í myndinni fara Sophia Loren, Marcello Mastroianni og Kim Basinger. Sýningar Kvikmyndasafnsins fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði en húsið er opnað um það bil hálftíma fyrir sýningu. Myndin verður síðan endursýnd næstkomandi laugardag kl. 16. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Roberts Altman, Prét-á-Porter kl. 20 kvöld. Myndin er paródía á tískuvikuna í París og var kvikmynduð á einni slíkri. Altman lést í nóvember í fyrra en hans er meðal annars minnst fyrir myndirnar Gosford Park frá 2001 og Short Cuts sem hann gerði árið 1993. Hans síðasta mynd var A Prairie Home Companion. Altman gerði ekki myndir sem voru öllum að skapi og þær voru ekki gerðar eftir Hollywood formúlum. Umsagnir um Prét-á-Porter voru misvísandi en flestum bar saman um að henni væri vel leikstýrt og að í henni kæmu fram margir mjög góðir leikarar. Endirinn er að sögn sumra hreint stórkostlegur og hefur verið líkt við nútímalega útgáfu af sögunni um Nýju fötin keisarans. Með helstu hlutverk í myndinni fara Sophia Loren, Marcello Mastroianni og Kim Basinger. Sýningar Kvikmyndasafnsins fara fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði en húsið er opnað um það bil hálftíma fyrir sýningu. Myndin verður síðan endursýnd næstkomandi laugardag kl. 16.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira