Tónlist

Óður til Mozarts á afmælisári hans

Víðir Guðmundsson í hlutverki Mozarts
Víðir Guðmundsson í hlutverki Mozarts

Í tengslum við sýningu Borgarleikhússins á Amadeusi, sem fjallar um samskipti tónskaldanna Antonio Salieri og Wolfgang Amadeus Mozart, eru haldnir stórtónleikar með verkum Mozarts, í samvinnu við Listaháskóla Íslands.

Í anda 18.aldar eru allir flytjendur í búningum frá tímabilinu með öllu tilheyrandi.

Víðir Guðmundsson leikari mun færa áhorfendur/heyrendur nær tónskáldinu sjálfu en hann mun lesa upp úr bréfum sjálf Mozart, en Víðir fer með hlutverk Mozart í leiksýningunni.

Það erum nemendur úr tónlistadeild Listaháskóla íslands sem sjá um tónlistaflutningin og er efnisskárin blanda söngverka, aría, kammerverka og sónata.

 

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.