Mannakorn með jóladisk 21. nóvember 2006 15:15 Mannakorn gefur frá sér hugljúfa jólaplötu fyrir jólin. Í tilefni af útkomu disksins JÓL MEÐ MANNAKORNUM efnir Sögur útgáfa til tónleika í nokkrum kirkjum víðsvegar um landið. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Seltjarnarneskirkju 23.nóvember kl. 20.00. Einnig: 26. nóv kl. 16.00 í Dalvíkurkirkju 29. nóv kl. 20.00 í Selfosskirkju 30. nóv kl. 20.00 í Bústaðarkirkju Miðaverð á tónleikana er kr. 2.500. Hljómsveitina skipa Maggi og Pálmi ásamt góðum gestum. Á disknum eru sígildar jólaperlur, þar á meðal lagið Gleði og friðarjól sem vann huga og hjörtu landsmanna þegar það kom út fyrir 20 árum. Hugljúf jólastemmning svífur yfir vötnum þessa fallega disks. Einvalalið hljóðfæraleikara kemur við sögu á Jólum með Mannakornum. Agnar Már Magnússon spilar á píanó og Hammond-orgel. Pálmi plokkar auðvitað bassann og syngur og Magnús Eiríksson syngur og leikur á gítar og munnhörpu. Gunnlaugur Briem sér um trommuleik. Auk þess á Óskar Guðjónsson fína spretti á sópransaxófón. Til að skreyta diskinn enn frekar hafa þeir félagar fengið til liðs við sig hina efnilegu söngkonu Hrund Ósk Árnadóttur sem syngur jólalögin með djassblúsuðu ívafi. Fjölskyldu stemmningin er heldur ekki langt undan því gestasöngvarar á disknum eru systkinin Sigurður og Ragnheiður Helga Pálmabörn. Lífið Menning Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í tilefni af útkomu disksins JÓL MEÐ MANNAKORNUM efnir Sögur útgáfa til tónleika í nokkrum kirkjum víðsvegar um landið. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Seltjarnarneskirkju 23.nóvember kl. 20.00. Einnig: 26. nóv kl. 16.00 í Dalvíkurkirkju 29. nóv kl. 20.00 í Selfosskirkju 30. nóv kl. 20.00 í Bústaðarkirkju Miðaverð á tónleikana er kr. 2.500. Hljómsveitina skipa Maggi og Pálmi ásamt góðum gestum. Á disknum eru sígildar jólaperlur, þar á meðal lagið Gleði og friðarjól sem vann huga og hjörtu landsmanna þegar það kom út fyrir 20 árum. Hugljúf jólastemmning svífur yfir vötnum þessa fallega disks. Einvalalið hljóðfæraleikara kemur við sögu á Jólum með Mannakornum. Agnar Már Magnússon spilar á píanó og Hammond-orgel. Pálmi plokkar auðvitað bassann og syngur og Magnús Eiríksson syngur og leikur á gítar og munnhörpu. Gunnlaugur Briem sér um trommuleik. Auk þess á Óskar Guðjónsson fína spretti á sópransaxófón. Til að skreyta diskinn enn frekar hafa þeir félagar fengið til liðs við sig hina efnilegu söngkonu Hrund Ósk Árnadóttur sem syngur jólalögin með djassblúsuðu ívafi. Fjölskyldu stemmningin er heldur ekki langt undan því gestasöngvarar á disknum eru systkinin Sigurður og Ragnheiður Helga Pálmabörn.
Lífið Menning Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira