Megas endurútgefinn og nýr 16. nóvember 2006 14:17 Í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, koma þrjár af plötum Megasar út á nýjan leik. Þetta er í annað sinn sem Íslenskir tónar senda frá sér veglegar endurútgáfur á plötum Megasar en árið 2002 komu 10 fyrstu sólóplötur meistarans út ásamt miklu aukaefni við mikinn fögnuð aðdáenda. Sami háttur er hafður á nú og haldið er áfram þaðan sem frá var horfið því plöturnar þrjár eru þær sömu og komu út í kjölfar þeirra 10 fyrstu á sínum tíma. Þetta eru plöturnar Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella (1990), Þrír blóðdropar (1992) og Drög að upprisu (1994). Á nýju útgáfunni af Hættulegri hljómsveit og glæpakvendinu Stellu má finna heila aukaplötu sem Megas kallar "Óspillt Stella, ung og stök". Sú geymir frumupptökur nánast allra laga plötunnar. Hin nýja útgáfa Þriggja blóðdropa skartar einnig fjölda aukalaga. Ný útgáfa plötunnar Drög að upprisu inniheldur einnig aukaplötu með 10 lögum sem ekki komu út á upphaflegu plötunni en á Drögum að upprisu léku Nýdönsk undir hjá Megasi á tónleikum í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Til viðbótar við þessar þrjár endurútgáfur kemur einnig út tvöfalda hljómleikaplatan "Greinilegur púls" en hún var hljóðrituð á tónleikum Megasar með kjarna Sykurmolanna á hljómleikum á Púlsinum árið 1991. Þessi frábæra hljómleikaupptaka hefur aldrei verið gefin út áður. Lífið Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, koma þrjár af plötum Megasar út á nýjan leik. Þetta er í annað sinn sem Íslenskir tónar senda frá sér veglegar endurútgáfur á plötum Megasar en árið 2002 komu 10 fyrstu sólóplötur meistarans út ásamt miklu aukaefni við mikinn fögnuð aðdáenda. Sami háttur er hafður á nú og haldið er áfram þaðan sem frá var horfið því plöturnar þrjár eru þær sömu og komu út í kjölfar þeirra 10 fyrstu á sínum tíma. Þetta eru plöturnar Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella (1990), Þrír blóðdropar (1992) og Drög að upprisu (1994). Á nýju útgáfunni af Hættulegri hljómsveit og glæpakvendinu Stellu má finna heila aukaplötu sem Megas kallar "Óspillt Stella, ung og stök". Sú geymir frumupptökur nánast allra laga plötunnar. Hin nýja útgáfa Þriggja blóðdropa skartar einnig fjölda aukalaga. Ný útgáfa plötunnar Drög að upprisu inniheldur einnig aukaplötu með 10 lögum sem ekki komu út á upphaflegu plötunni en á Drögum að upprisu léku Nýdönsk undir hjá Megasi á tónleikum í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Til viðbótar við þessar þrjár endurútgáfur kemur einnig út tvöfalda hljómleikaplatan "Greinilegur púls" en hún var hljóðrituð á tónleikum Megasar með kjarna Sykurmolanna á hljómleikum á Púlsinum árið 1991. Þessi frábæra hljómleikaupptaka hefur aldrei verið gefin út áður.
Lífið Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira