Sufjan Stevens missir ekki af Sykurmolunum 9. nóvember 2006 14:30 Flýtir tónleikum sínum til að missa ekki af Sykurmolunum. Sufjan Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni þann 17. og 18. nóvember, vill alls ekki missa af afmælistónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll 17. nóvember - enda bandið að koma saman í þetta eina skipti í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Sama er að segja um allt fylgdarlið hans, umboðsmann og útgefendur. Því er ákveðið að flýta tónleikunum um einn og hálfan tíma. Í ljósi þessa, og að margir sem höfðu keypt miða á tónleikana höfðu lýst yfir óánægju með að missa af Sykurmolunum, hefur Grímur Atlason sem skipuleggur tónleika Sufjans Stevens ákveðið að flýta tónleikum hans í Fríkirkjunni um einn og hálfan tíma. Sufjan þarf því ekki að missa af endurkomu Sykurmolanna og fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar í 14 ár. Tónleikar Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefjast semsagt kl. 18:30 (en ekki 20:00). Húsið opnar kl. 18:00. Lífið Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sufjan Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni þann 17. og 18. nóvember, vill alls ekki missa af afmælistónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll 17. nóvember - enda bandið að koma saman í þetta eina skipti í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Sama er að segja um allt fylgdarlið hans, umboðsmann og útgefendur. Því er ákveðið að flýta tónleikunum um einn og hálfan tíma. Í ljósi þessa, og að margir sem höfðu keypt miða á tónleikana höfðu lýst yfir óánægju með að missa af Sykurmolunum, hefur Grímur Atlason sem skipuleggur tónleika Sufjans Stevens ákveðið að flýta tónleikum hans í Fríkirkjunni um einn og hálfan tíma. Sufjan þarf því ekki að missa af endurkomu Sykurmolanna og fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar í 14 ár. Tónleikar Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefjast semsagt kl. 18:30 (en ekki 20:00). Húsið opnar kl. 18:00.
Lífið Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira