Tuttugu ár frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu 26. apríl 2006 09:00 Í dag er þess minnst að tuttugu ár eru frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu. Minningargöngur fóru fram víða um Úkraínu í gærkvöld og var klukkum hringt klukkan tuttugu og þrjár mínútur yfir eitt að staðartíma, sem er nákvæm tímasetning slyssins. Margir voru viðstaddir minningarstund á vegum rétttrúnaðarkirkjunnar í Kiev í nótt. Deilt er um hversu margir hafi farist vegna slyssins, og heyrast tölur allt frá níu þúsundum upp í tvö hundruð og tuttugu þúsund, en víst er að tíðni krabbameins og annarra sjúkdóma jókst mikið á áhrifasvæði slyssins, aðallega í Úkraínu og Hvíta-Rússlandi. Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent
Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent