Fimm stjörnu útgáfutónleikar 29. desember 2006 09:30 Forgotten lores fagna vel heppnaðri plötu í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Í kvöld mun hiphop-hljómsveitin Forgotten Lores halda upp á útgáfu annarrar plötu sinnar, Frá heimsenda, með útgáfutónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum. Gleðskapurinn byrjar kl. 22.00 og munu Earmax og DJ Magic sjá um að koma mannskapnum í stuð, áður en kónarnir í Forgotten Lores stíga á svið. Glöggir minnast þess jafnvel að undanfarin tvö ár hafa FL-liðar efnt til jóla- og nýárstónleika í Þjóðleikhúskjallaranum, við góðar undirtektir þeirra sem mætt hafa. Plata Forgotten Lores, Frá heimsenda, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en platan fékk fimm stjörnur hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins sem og Morgunblaðsins. Síðasta plata sveitarinnar, Týndi hlekkurinn, kom út árið 2003 en síðan þá hefur sveitin getið sér góðs orðs fyrir líflega framkomu á tónleikum. Miða er hægt að nálgast á www.midi.is, í verslunum Skífunnar á kr. 900 og einnig verða miðar seldir við innganginn á þúsund krónur stykkið. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í kvöld mun hiphop-hljómsveitin Forgotten Lores halda upp á útgáfu annarrar plötu sinnar, Frá heimsenda, með útgáfutónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum. Gleðskapurinn byrjar kl. 22.00 og munu Earmax og DJ Magic sjá um að koma mannskapnum í stuð, áður en kónarnir í Forgotten Lores stíga á svið. Glöggir minnast þess jafnvel að undanfarin tvö ár hafa FL-liðar efnt til jóla- og nýárstónleika í Þjóðleikhúskjallaranum, við góðar undirtektir þeirra sem mætt hafa. Plata Forgotten Lores, Frá heimsenda, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en platan fékk fimm stjörnur hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins sem og Morgunblaðsins. Síðasta plata sveitarinnar, Týndi hlekkurinn, kom út árið 2003 en síðan þá hefur sveitin getið sér góðs orðs fyrir líflega framkomu á tónleikum. Miða er hægt að nálgast á www.midi.is, í verslunum Skífunnar á kr. 900 og einnig verða miðar seldir við innganginn á þúsund krónur stykkið.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira