Tónlist

Lay Low er tilnefnd til fernra verðlauna

Nýliðinn Lovísa Elísabet fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.
Nýliðinn Lovísa Elísabet fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.

Menning Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fær fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna þetta árið. Annar nýliði, Pétur Ben, fær þrjár tilnefningar. Bubbi, Björgvin Halldórsson og Baggalútur eru auk þess áberandi.

Í flokki djasstónlistar fær Jóel Pálsson tvær tilnefningar. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar eru Áskell Másson, Hugi Guðmundsson og Karólína Eiríksdóttir tilnefnd fyrir tónverk ársins. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent 31. janúar næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.