Nintendo með forskot á PS3 6. desember 2006 00:01 Einn af fyrstu bandarísku leikjatölvuunnendunum er hann eignaðist Wii-leikjatólvu frá Nintendo. MYND/AFP Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er um þrefalt meira en Sony seldi vestanhafs af PlayStation 3 leikjatölvunni á sama tíma. Wii leikjatölvan frá Nintendo kostar um 250 dali eða rúmar 17.000 krónur í Bandaríkjunum, sem er um helmingi lægra verð en unnendur leikjatölva þurfa að reiða fram fyrir nýju tölvuna frá Sony. Mikil eftirspurn mun vera eftir leikjatölvum fyrirtækisins fyrir jólin og ætlar fyrirtækið að senda fjórar milljónir leikjatölva frá Japan og vestur um haf fyrir lok árs samanborið við eina milljón leikjatölva, sem Sony ætlar að selja í vesturheimi. Leikjavísir Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Japanski leikjatölvuframleiðandinn Nintendo seldi rúmlega 600.000 eintök af nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, rúmri viku eftir að tölvan kom á markað í Bandaríkjunum 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er um þrefalt meira en Sony seldi vestanhafs af PlayStation 3 leikjatölvunni á sama tíma. Wii leikjatölvan frá Nintendo kostar um 250 dali eða rúmar 17.000 krónur í Bandaríkjunum, sem er um helmingi lægra verð en unnendur leikjatölva þurfa að reiða fram fyrir nýju tölvuna frá Sony. Mikil eftirspurn mun vera eftir leikjatölvum fyrirtækisins fyrir jólin og ætlar fyrirtækið að senda fjórar milljónir leikjatölva frá Japan og vestur um haf fyrir lok árs samanborið við eina milljón leikjatölva, sem Sony ætlar að selja í vesturheimi.
Leikjavísir Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira